29.10.2008 | 17:34
Stórt skref fyrir mig lítið fyrir mannkynið.
Nú er orðið mjög stutt í stóra daginn eða einungis c.a. 7 mánuðir. Voðalega gaman að vera að skipuleggja brúðkaup í skugga kreppunnar en við ákváðum að standa bara úti í sólinni, hér verður engu frestað eða fært til 19. júní skal það vera.
Brúðurin ákvað líka að gera eitthvað í sínum heilsu og þyngdarmálum svo hún geti nú horft ágætlega stolt á myndirnar í framtíðinni. Hún ákvað að byrja að taka Herbalife og hefur fundið auka klukkutímann sem vantaði í sólarhringinn og trúið því að hún eyðir honum ekki í að leita að þessum 3 kg og 6 cm sem hurfu af henni á einum mánuði!
Einnig hefur brúðurin ákveðið að afla sér aukatekna með því að hjálpa öðrum að finna sinn auka klukkutíma og bæta heilsuna hvort sem um er að ræða fjárhagsheilsuna, því þið getið komið með mér að selja og afla tekna, eða líkamlegu.
Þarftu að grennast, þyngjast, vakna betur á morgnana, ná betri árangri í íþróttum, ódýrar en þrumu góðar snyrtivörur, vantar þig aukapening til að fjármagna brúðkaupið eða bara það sem þér dettur í hug? Ég á lausnir við þessu öllu. Skiljið eftir skilaboð í athugasemdarkerfinu eða gestabók eða sendið mér póst á olofanna@gmail.com og ég skal hjálpa þér.
Fylgist líka með hér því ég ætla að setja inn gang mála bæði af brúðkaupinu og Herbalifinu
Athugasemdir
Jæja, gott með ykkur. Það er alveg yndislegt að gifta sig. Ég sé að þú ert með link á David´s Bridal. Oh my, ég keypti kjólinn minn þar og ég fékk frábæra þjónustu og gullfallegan kjól. Anywho, vildi bara óska ykkur góðs gengis, þetta er svo gaman :)
Jessica (IP-tala skráð) 29.10.2008 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.